Fréttir

Danspartý á Oddsson

Skrifað: 22. júní 2017


Danspartý á Oddsson (facebook)
Að þessu sinni hefjum við dansinn í seinna laginu og bjóðum byrjendum að kíkja við þó það sé ekki áætlaður prufutími fyrir þá að þessu sinni.
Partýið hefst 21:30 og vænta má góðra tilboða á barnum. Athugið að það er æðislegt að setjast út á Oddsson þegar vel viðrar, og að enn betra er að fá sér að snæða á Bazaar. Kvöldið er fríkeypis.

Við hvetjum alla dansáhugasama til að líta við, hvort heldur sem er til að dansa eða spjalla. Það þarf alls ekki að hafa félaga til að mæta (fæstir hafa félagann), né nokkra dansreynslu.
Kvöldin okkar eru rómuð fyrir afslappað og þægilegt andrúmsloft og við tökum sérstaklega vel á móti byrjendum. Við hvetjum þig til að skilja feimnina við að bjóða upp eftir heima:- í salsasamfélaginu er hefð fyrir því að allir dansi við alla og bjóði upp.

Lesa meira...


Danskvöld á Iðnó 21. júní með ókeypis prufutíma

Skrifað: 15. júní 2017


Byrjendum er að venju boðið í ókeypis prufutíma í salsa kl. 19:30-20:30, og svo dunar dansinn fyrir alla glaða frá 20:30-23:30.

Við hvetjum alla dansáhugasama til að líta við, hvort heldur sem er til að dansa eða spjalla. Það þarf alls ekki að hafa félaga til að mæta (fæstir hafa félagann), né nokkra dansreynslu.
Kvöldin okkar eru rómuð fyrir afslappað og þægilegt andrúmsloft og við tökum sérstaklega vel á móti byrjendum. Við hvetjum þig til að skilja feimnina við að bjóða upp eftir heima:- í salsasamfélaginu er hefð fyrir því að allir dansi við alla og ...

Lesa meira...

Salsakvöld á Sólon miðvikudaginn 14. júní

Skrifað: 13. júní 2017


Við dönsum á Sólon 14. júní

Byrjendum er að venju boðið í ókeypis prufutíma í salsa kl. 19:30-20:30, og svo dunar dansinn fyrir alla glaða frá 20:30-23:30.

Við hvetjum alla dansáhugasama til að líta við, hvort heldur sem er til að dansa eða spjalla. Það þarf alls ekki að hafa félaga til að mæta (fæstir hafa félagann), né nokkra dansreynslu.
Kvöldin okkar eru rómuð fyrir afslappað og þægilegt andrúmsloft og við tökum sérstaklega vel á móti byrjendum. Við hvetjum þig til að skilja feimnina við að bjóða upp eftir heima:- í salsasamfélaginu er hefð fyrir því ...

Lesa meira...

Sumardagskrá salsakvölda hefst miðvikudaginn 7. júní á Oddsson, Hringbraut.

Skrifað: 31. maí 2017


Næsta danskvöld Salsaiceland fer fram miðvikudaginn 7. júní á Oddsson. Við bjóðum upp á prufutíma fyrir byrjendur eins og venjulega kl. 19:30. SalsaIceland mun í sumar bjóða upp á salsakvöld hér og þar, með/án prufutíma. Það verða ekki fastar dag/tímasetiningar, og best er að fylgjast með hér á heimasíðunni eða á fésbókarsíðu SalsaIceland þar sem allt kemur fram með góðum fyrirvara í formi viðburðar með öllum upplýsingum.
Frá upphafi ágúst munu verða vikuleg salsakvöld í boði aftur, skv. venju. Hefðbundin kennsla SalsaIceland hefst um miðjan ágúst.
Gleðilegt sumar!

Lesa meira...

Vilt þú gerast hluti af sjálfboðaliðateymi Midnight Sun Salsa - og eiga kost á því að vinna passa á Berlínarsalsacongressinn?

Skrifað: 24. mars 2017Eins og mörg ykkar hafa kannski orðið vör við, þá verður hér haldið í fyrsta sinn á Íslandi Salsa Congress í Maí á þessu ári. Congressið heitir Midnight Sun salsa og fer fram 25.-28. Maí. Við fáum góða gestakennara til landsins og hér verður haldið Norðurlandamótið í salsa/bachta.

Við erum vön að þurfa að leggja á okkur mikinn kostnað og ferðalög til að fara á congress erlendis þannig að enginn salsadansari á Íslandi ætti að láta þetta framhjá sér fara og við viljum sjá ykkur öll á dansgólfinu og í tímum í maí.

Til þess að þetta geti ...

Lesa meira...